Feldur Verkstæði
Feldur Verkstæði er íslenskt fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og sölu á hágæða vörum úr skinni og feld. Feldur Verkstæði var stofnað af hjónunum Heiðari Sigurðssyni feldskera og Kristínu Birgisdóttur. Versluninn er staðsett á Snorrabraut 56, þar sem við bjóðum ykkur velkominn inn í hlýlegan og grípandi heim Felds.