Feldur er í eigu hjónanna Heiðars Sigurðssonar feldskera og Kristínar Birgisdóttur. Þau sérhæfa sig að hanna klassískar vörur úr hágæða efnivið sem getur enst út ævina. Langur líftími er mikilvægur eiginleiki hönnunar þeirra. Viðgerðir á verkstæðinu er stór partur af þeirri nálgun þar sem þau bjóða upp á viðgerðir á sínum vörum.
“Markmið okkar er að hanna hágæða loðskinnsvörur fyrir alla til þess að njóta. Ánægðir viðskiptavinir er það sem heldur okkur gangandi og er sannur innblástur‘’
Heiðar Sigurðsson – Furrier
This post is also available in: English