Description
Litur:
Dökkbrúnt
Hver vara hefur einstaka litablöndu
Fáanlegt í stærðum:
Ein stærð
Þessi týpa er bæði létt og andar vel. Feldurinn er prjónaður með teygjanlegu bandi og því þægnlegt í notkun á marga vegu. Hægt er að nota vöruna sem veglegt eyrnaband og sem þægilegan kraga sem liggur vel að hálsi og heldur á þér hita.
Reviews
There are no reviews yet.