Lýsing
Sítt geitaskinns vesti með leðurkanti | Brúnt
Til í eftirfarandi stærðum:
S | M | L | XL
Agla vestið er tímalaus viðbót í fataskápinn þinn. Vestið er hægt að para skemmtilega með hversagslegum bol og gallabuxum en einnig kjólum og pilsum. Vestið er fágað og beint í sniðinu en leðurbryddingarnar gefa vestinu fallegt form. Síddin gerir vestið hlýtt og gott í vinnuna eða veisluna á kaldari dögum.