Description
Loðtrefill | Smáúlfur
Til í eftirfarandi litum:
Brúnn og svartur | Steingrár | Ljós grár
Andvari er mjúkur og síður trefill með krækjum á hendunum svo hægt er að nota hann sem hringtrefil. Trefillinn er framleiddur úr hágæða smáúlfsloði. Þessi hlýji og fallegi fylgihlutur passar vel í allskonar tilefni.