Description
Hringtrefill | Refaskinn
Til í eftirfarandi litum:
Silfurrefur | Kristalsrefur | Blárefur
Bakki er mjúkur hringtrefill sem auðvelt er að henda yfir sig. Trefillinn er framleiddur úr hágæða refaskinni, er hann því einstaklega mjúkur og hlýr. Bakki er hinn fullkomni vetrar fylgihlutur.