Description
Prjónaður loðtrefill | Með dúskafestingu
Til í eftirfarandi skinnum:
Silfurref | Bláref | Svörtum smáúlf | Náttúrulegum smáúlf | Kristalsref
Bugða er mjúkur loðtrefill hannaður með dúskafestingu. Trefillinn er ýmisst framleiddur úr refa eða smáúlfsskinni. Þetta er hlýr og fallegur fylgihlutur, hentar vel í allskonar ævintýri.