Description
Prjónahúfa | 100% ull með náttúrulegum smáúlfsdúsk
Til í eftirfarandi litum:
Brún | Grá | Ljósbrún
Ein stærð
Dalur er klassísk prjónahúfa framleidd úr 100% ull með áfestum smáúlfs dúski. Dalur er smart fylgihlutur á köldum degi. Dúskinn er hægt að smella af húfunni.