Lýsing
Prjónuð smábarnahúfa | 100% ull með smáúlfs loðdúsk
Fáanlegt í eftirfarandi litum:
Brúnum | Gráum | Off-White
Stærð 0–18 mánaða
Dalur er tímalaus smábarnahúfa prjónuð úr 100% ull og smáúlfs loðdúsk sem er hægt er að fjarlægja með smellu. Dalur er hlý og þæginleg húfa fyrir kaldari daga.