Description
Síður Loðkragi | Fawn Light refur
Ein stærð
Dröfn er tímalaus og fágaður loðkragi. Á hann eru festar klemmur á sitthvorum endanum og hægt er því að nota hann á fjölbreyttan hátt. Kragan er því hægt að festa á allskonar flíkur, jakka, kjóla og blússur. Dröfn er síður loðkragi, hannaður til að falla fallega um axlirnar og niður á bringu. Dröfn er fulkominn fylgihlutur fyrir brúðkaupsdaginn.