Lýsing
Vesti úr tíbetsku lambaskinni | Ryð rauður
Til í stærðum:
XXS | XS | S | M | L | XL
Fura er stílhreint vesti úr tíbesku lambaskinni. Skinnið er náttúrulega krullað en gerir það vestið einstaklega skemmtilegt og einstakt. Fura er fullkomin viðbót við fataskápinn þinn, þar sem það passar bæði við einfaldar gallabuxur og stuttermabol, sem og við fínan kjól. Það er fáanlegt í ýmsum litum og er hannað til að gera daginn skemmtilegri!
Viðhald:
Tíbeskt lambaskinn er náttúrulega krullað og má því ekki greiða. Ef þú færð blett í vestið, reyndu að þurrka það af með rökum klút. Passaðu að nota ekki of mikið vatn og láttu skinnið þorna við stofuhita.
Ekki láta litað skinn verða fyrir beinu og sterku sólarljósi, þar sem skinnið getur upplitast.