Lýsing
Selskinns inniskór | Með loðkannti
Fáanlegir í eftirfarandi stærðum
35/36 | 37 | 38 | 39 | 40 | 41/42 | 43/44 | 45/46
Gaddur eru hlýjir og einstaklega fallegir inniskór, fullkomnir fyrir köld vetrarkvöld. Gaddur eru framleiddir úr hágæða selskinni, með lambaskinns fóðri og ótrúlega fallegum refaskinnskannti.
Vinsamlegast athugið að selskinn er fáanlegt í einstökum náttúrulegum munstrum og eru því engin tvö pör eins. Við mælum því með að heimsækja okkur á Snorrabraut 56 og velja þér þitt par eða hafa samband við okkur í gegnum feldur@feldur.is ef þú hefur sérstakar óskir fyrir þitt par.