Description
Loðhúfa með dúskum | Blárefur
Til í stærðum:
M L
57-58 cm 59-60 cm
Glæta er skemmtileg og öðruvísi húfa sem lífgar uppá vetrarflíkina. Niður úr henni hanga tveir dúskar í stíl við loðið á höfðinu, eru þeir algjörlega punkturinn yfir i-ið. Glæta er hlý og þæginleg húfa, hönnuð til að láta taka eftir sér hvort sem er fyrir vetrargönguna, Aprés-Ski eða útihátíðina.