Lýsing
Ullarsjal með skinnkanti | Svart með svörtum feld
Ein stærð
Gláma er tímalaust og glæsilegt ullarsjal með skinnkanti. Hægt er að krækja sjalinu saman svo það haldist fallega yfir axlirnar. Gláma sjalið er hannað til að þú getir einfaldlega dressað þig upp og hlýjað. Skinnkantinn er hægt að fjarlægja af sjalinu sem er úr 100% ull.
Viðhald:
Með því að bursta hárin á vörunni heldurðu þeim mjúkum og loðnum. Ef þú færð blett á skinnið, reyndu að þurrka hann úr með rökum klút. Passaðu að nota ekki of mikið vatn og láttu skinnið þorna við stofuhita. Að lokum skaltu bursta hárin, skinnið mun þá líta út eins og nýtt.