Description
Loðkragi | Refaskinn
Fáanlegur í eftirfarandi litum:
Beige | Svartur | Hvítur | Fawn Light refur | Off White
Hlín loðkragi er mjúkur og klassískur refakragi með klemmum, hann getur því verið festur við alla jakka, kjóla eða blússur, auk þess sem hægt er að krækja hann saman.
Hlín kraginn er hluti af tímalausri og fágaðri vörulínu, sem samsett er af kraga, ennisbanndi og ermastúkum. Vörulínan er hönnuð með það í huga að hver vara geti notið sín sjálf, en einnig passa þær allar fallega saman.