Lýsing
Hringtrefill | Kanínuskinn
Til í eftirfarandi litum:
Svart flekkóttur | Hvítur | Blá flekkóttur | Rauð flekkóttur | Brúnn | Kremaður | Ljósbleikur | Grásvartur | Svartur | Vínrauður
Hret er mjúkur hringtrefill, sem auðveldlega er hægt að smeygja yfir höfuðið. Hret er framleiddur úr hágæða kanínuskinni, fullkominn fylgihlutur í vetrar ævintýrin.