Description
Sels-og lambaskinns lúffur | Refakanntur
Til í stærðum:
S | M | L | XL
Ísing eru hlýjar og fallegar lúffur, þær eru framleiddar úr hágæða selsskinni, sem gerir þær einnig vatnsfráhrindandi. Fóðrið er framleitt úr lambaskinni, og eru þær því einstaklega hlýjar. Lúffurnar eru svo prýddar fallegum loðkannti. Þetta eru einstakar lúffur, vegna fjölbreytileika selskinnsins eru engar tvær alveg eins.
Ísing er einstakur fylgihlutur fyrir veturinn.
Vinsamlegast athugið, þar sem hvert lúffupar er einstakt vegna fjölbreytileika efnanna. Við mælum með því að þú komir í heimsókn til okkar að Snorrabraut 56 til þess að finna þitt par, eða hafir samband við feldur@feldur.is fyrir frekari upplýsingar um vöruna.