Description
Leðurhúfa með smáúlfsskinni| Svört
Til í stærðum:
M L XL XXL
57-58 sm 59-60 sm 61-62 sm 63-64 sm
Kaldi er stófengleg klassík. Náttúrulega skinnið gefur húfunni einstakan blæ. Kaldi er mjög hlý húfa, fullkomin í hverskyns vetrarævintýri. Hægt er að klæðast henni með eyrnarflipana niður eða bundna undir hökuna í sérstaklega hörðum vetri, einnig er hægt að binda flipana upp á höfuðið eða aftur fyrir hnakka, gefur það húfunni nýtt og smart útlit.