Lýsing
Prjóna húfa | Smáúlfs Dúskur
Til í eftirfarandi litum:
Svört | Brún | Grá | Hvít
Ein stærð
Kóf er stílhrein prjónahúfa, framleidd úr ull og polyester blöndu. Húfan er prýdd smáúlfsdúski sem hægt er að smella af og á. Húfan er hönnuð þannig að hún saumuð niður að aftan, en myndar það fallegt form. Dúskurinn situr því aftarlega á höfðinu sem gerir hana einstaklega glæsilega.