Lýsing
Sett af skóm og vettlingum | Lambaskinn
Til í eftirfarandi stærðum:
0–6 mánaða | 6–12 mánaða | 12–18 mánaða
Fánlegt með leður eða rússkinnsáferð
Ljómi eru hlý og þægileg pör af ungbarnaskóm og vettlingum sem er fáanleg eru í ýmsum litum og áferðum. Hvert par er einstakt vegna þess hvernig þau eru framleidd. Settið er fullkomið fyrir kerruna á köldum vetrar dögum Ljómi er gert úr hágæða lambaskinni sem er mjúkt og hlýtt að innan.
Athugið að settin eru til í ýmsum litasamsetningum og áferðum. Við mælum því með því að heimsækja verslun okkar til að velja þitt par eða hafðu samband við feldur@feldur.is til að fá upplýsingar um litasamsetningar sem eru til á lager fyrir eða eftir kaup á þessari vöru.