Lýsing
Prjónuð Loðhúfa | Kanínuskinn
Til í eftirfarandi litum
Grá flekkótt | Dökk brún | Svört | Brún flekkótt | Náttúruleg Brún | Náttúruleg Grá | Hvít | Hvít/Grá | Grá/Svört | Hvít/Náttúruleg Brún
Ein stærð
Logn er mjúk prjónahúfa framleidd úr kanínuskinni. Logn er hinn fullkomni fylgihlutur til að takast á við hinn íslenska vetur með stæl.