Lýsing
Prjónuð húfa | með smáúlfs loðdúski
Fáanleg í eftirfarandi litum:
Svörtum | Vínrauðurm | Dökk bláum | Gráum | Ljósbláum | Ljósbleikum | Appelsínugulum | Bleikum | Hvítum | Gulum | Brúnum
Fáanlegt í stærðum:
Small | Medium
Hentar fyrir börn á aldrinum 1–5 ára
Máni er klassísk prjónahúfa úr 50% angóra / 50% akrýl blöndu, skreytt með smáúlfaloðdúsk sem hægt er að losa af húfunni.
Máni er stílhrein og þæginleg húfa fyrir kaldari daga.