Lýsing
Merínóullarslá með minkakannti |Beige með beige feldi
Ein stærð
Myrra er tímalaus og glæsileg slá prýdd minkakannti. Hún er falleg yfir hverskonar blússur og kjóla. Sláin sjálf er samsett úr 40% merínóull, 10% kasmír, 30% viskós og 20% næloni.
Hvernig á að þrífa loðfeldinn:
Með því að bursta hárin á vörunni þinni heldurðu þeim mjúkum og loðnum. Ef í loðfeldinn kemur blettur skaltu reyna að þurrka hann af með rökum klút. Passaðu að nota bleyta slánna ekki of mikið og leyfðu slánni að þorna við stofuhita. Að lokum skaltu bursta hárin, þá mun loðfeldurinn mun líta út eins og nýr.