Description
Leðurhanskar með kanínuloði | Brúnir með brúnu loði
Til í stærðum
6 | 6,5 | 7 | 7,5 | 8 | 8,5 | 9
Hanskarnir virka á snertiskjá.
Rán eru fágaðir leðurhanskar með kanínuskinnskannti. Hanskarnir eru fóðraðir með hlýju og mjúku flísfóðri. Þeir eru framleiddir úr hágæða lambaleðri, sem unnið er þannig að hanskarnir virka á snertiskjá. Loðkannturinn gerir hanskana að ótrúlega fallegum fylgihlut.