Description
Leðurhúfa með refaskinni | Hvít með hvítum ref
Til í stærðum:
M L
56-57 cm 58-59 cm
Skjól er margnýtileg og falleg klassík. Húfan er einstaklega hlý og góð til hversskyns útiveru auk þess sem hún er mjög falleg og hentar því einnig vel til bæjarrölts og á tillidögum. Húfuna er ýmisst hægt að bera með eyrnarflipa niður, festa upp á höfuðið eða aftur fyrir hnakka. Mögulegt er að stilla örlítið stærðina á húfunni með böndum aftan á hnakka, en eru böndin einnig skemmtilegt smáatriði.