Description
Loðtrefill með dúskafestingu | Kanínuskinn
Til í eftirfarandi litum:
Svartur | Vínrauður | Kremaður | Dökk brúnn | Dökk grár | Ljósbrúnn | Ljósgrár | Ljósbleikur | Náttúrulegur brúnn | Bleikur | Flekkóttur grár | Hvítur
Svala er ótrúlega mjúkur kanínuskinns trefill með þæginlegri dúska festingu. Trefilinn er framleiddur úr hágæða kanínuskinni og er hann einstaklega mjúkur og hlýr. Hinn fullkomni fylgihlutur í hversskyns vetrarævintýri.