Lýsing
Geitaskinns jakki með leðurbryddingum | Brúnn
Fáanlegur í stærðum:
S | M | L | XL
Uppfærðu fataskápinn þinn með Agla jakkanum, hann er algjör klassík. Jakkinn er aðsniðinn og hannaður með fíngerðum leðurbryddingum. Jakkinn er með tvöföldum rennilás svo hægt er að stílisera jakkann á mismunandi vegu, hann er því fullkomin hversdags jakki en eins er hægt að dressa hann fallega upp. Agla jakkinn verður fljótt fyrsta val hvort sem þú ert á leið í leikhús eða á fund.