Lýsing
Kanínuskinnsjakki | Ljós bleikur
Fáanlegur í stærðum:
S | M | L | XL
Alba er stílhreinn jakki með stórum kraga. Sniðið á honum er stutt og er hann því sérstaklega fallegur við buxur og pils. Jakkinn er bæði tímalaus klassík og ótrúlega hlýr! Sniðið á honum er þannig að auðvelt er að dressa hann bæði upp og niður. Alba er alveg einstaklega mjúkur og glansandi.