Lýsing
Reimaðir ungabarnaskór | Lambaskinn
Til í stærðum:
S | M | L
Fáanlegir í eftirfarandi litum:
Beige | Kremaðir | Dökkbláir | Dökkgræni | Ljósbláir | Ljósbrúnir | Appelsínugulir | Fjólubláir | Bleikir | Rauðir
Björt eru hlýjir og þæginlegir ungbarnaskór, fáanlegir í ýmsum litum og áferðum, þar sem hvert par er einstakt vegna framleiðsluaðferðar. Skórnir eru með marglitum reimum og saumum. Framleiddir úr hágæða lambaskinni, skórnir eru mjúkir að innan fullkomnir í vagninn.
Athugið að skórnir eru til í ýmsum litasamsetningum. Við mælum því með því að heimsækja verslun okkar til að velja þitt par eða hafðu samband við feldur@feldur.is til að fá upplýsingar um litasamsetningar sem eru til á lager fyrir eða eftir kaup á þessari vöru.