Lýsing
Loðkragi | Blárefur
Til í eftirfarandi litum:
Blárefur | Smáúlfur | Litaður Smáúlfur
Bylgja er tímalaus og fágaður loðkragi. Á hann eru festar klemmur á sitthvorum endanum og hægt er því að nota hann á fjölbreyttan hátt. Kragan er því hægt að festa á allskonar flíkur, jakka, kjóla og blússur. Bylgja er miðlungs síður kragi, fáanlegur úr nokkrum tegundum af skinni.