Lýsing
Mokkajakki | Grænn með gráu stroffi og ljósu fóðri
Fáanlegur í stærðum:
S | M | L | XL
Eiður er skemmtilegur og nýstárlegur mokkajakki í bomber stíl. Jakkinn er hnepptur alveg upp í háls, svo er hann prýddur fallegu stroffi á ermum og aftan á bol. Jakkinn er léttur og framleiddur úr hágæða mjúku lambaskinni sem gerir jakkann einstaklega hlýjann.
Hannaður af Werner Christ