Lýsing
Mokkakápa | Drapplituð með drapplituðu fóðri
Fáanleg í stærðum:
S | M | L | XL | XXL
Fanney eru í raun tvær mokkakápur í einni. Henni er hægt að snúa á báða vegu, með skinnið inn og út. Fanney er einstaklega létt og falleg, hneppt kápa. Formið á henni er aðsniðið og er hún hönnuð með opnum vösum á báðum hliðum. Þegar leðrið snýr út er kápan hefðbundin mokkakápa, fullkomin í daglegu amstri. Þegar henni er svo snúið með skinnið út verður hún að fágaðri flík sem hentar vel í leikhúsið og veisluna. Fanney er fullkomin viðbót í fataskápinn.
Hönnuð af Werner Christ