Lýsing
Mokkajakki með saumum | Svartur með hvítum saumum
Fáanlegur í stærðum:
S | M | L | XL
Stuttur jakki framleiddur úr einstkalega mjúku og fallegu lambaskinni. Jakkinn er prýddur fallegum saumum í kringum vasa og kraga. Vasarnir eru fallegir og praktískir og rennilásinn er tvöfaldur.
Hannaður af Werner Christ