Lýsing
Mokkakápa | Ryðrauð með ljósbrúnu fóðri
Fáanleg í stærðum:
S | M | L | XL | 2XL
Gróa er glæsileg mokkakápa með fallegum smáatriðum líkt og rennilás á báðum hliðum og smellum upp í háls. Kápuna er hægt að nota á tvo vegu, þar sem hægt er að snúa henni við. Þegar hún er notuð á hefðbundin hátt, með leðrið út er hún fullkomin í daglegt amstur. Þegar henni er þó snúið við ertu komin með nýja flík í hendurnar, fullkomna í leikhúsið eða veisluna. Kápan skartar vösum á báðum hliðum. Gróa er hin fullkomna viðbót í fataskápinn.
Hönnuð af Werner Christ