Lýsing
Mokkajakki | Svartur með svörtu fóðri
Fáanlegur í stærðum:
S | M | L | XL | XXL
Heimir er síður, fágaður mokkajakki, framleiddur úr hágæða lambaskinni. Hann er bæði renndur og hnepptur og hentar því einstaklega vel í köldu veðri. Tölurnar á jakkanum eru framleiddar úr ekta horni. Kraginn er svo festur sérstaklega með fallegum hnappaborða sem gefur jakkanum karakter. Hann er með klauf aftan á sem er einstaklega gott þegar setjast á inní bíl. Þetta er klassískur mokkajakki sem mun fylgja þér um ókomna tíð!
Hannaður af Werner Christ