Lýsing
Millisíður mokkajakki | Drapplitaður með ljósgráu fóðri
Fáanlegur í stærðum
M | L | XL
Hrannar er einstaklega mjúkur, millisíður mokkajakki. Hann er framleiddur úr silkimjúku velúr lambaskinni og er jakkinn því sérstaklega lipur, léttur og þæginlegur. Kraginn á jakkanum liggur fallega niður á axlirnar, en einnig er hægt að bretta hann upp í háls á kaldari dögum. Jakkinn er hnepptur, þar sem tölurnar eru framleiddar úr ekta horni. Jakkinn er prýddur fallegum ytri vösum og praktískum innri vösum. Hrannar er ómissandi flík í fataskápinn.
Hannaður af Werner Christ