Lýsing
Oversized mokkajakki | Dökkblár með ljósu fóðri
Fáanlegur í stærðum:
XS | S | M
Karla er stuttur, víður jakki með smáatriðum sem grípa augað. Stór kraginn og ermarnar, auk sauma langsum á jakkanum skarta fallegri innri ullinni. Jakkinn er mjög töffaralegur með flottum rennilás og hringjum undir vösum sem hægt er að hengja lykla á. Kragann er hægt að festa upp með fallegri sylgju sem falinn er undir honum þegar hann liggur niður. Karla er hlýr og flottur jakki, fullkomin viðbót í fataskápinn.
Hannaður af Werner Christ