Lýsing
Mokkajakki | Svartur með svörtu fóðri
Fáanlegur í stærðum:
S-50 | M-52 | L-54
Logi er lipur og klassískur mokkajakki, framleiddur úr silkimjúku velúr lambaskinni. Jakkinn er ótrúlega léttur með hefðbundnu vinnujakka sniði. kraginn á jakkanum fellur fallega niður, en einnig er hægt að hneppa honum upp í háls á kaldari dögum. Jakkanum er hneppt með tölum framleiddum úr ekta horni, hann er prýddur þremur fallegum ytri vösum auk tveggja praktískra innri vasa. Þessi jakki er ómissandi í fataskápinn.
Hannaður af Werner Christ