Lýsing
Prjóna húfa | Með smáúlfs dúski
Til í eftirfarandi litum, með dúski í náttúrulegum lit:
Gul | Svört | Blá | Brún | Vínrauð | Græn | Grá | Appelsínugul | Hvít
Til í eftirfarandi litum, með svörtum dúski:
Svört | Grá
Ein stærð
Máni er klassísk prjónahúfa framleidd úr angora/akrýl blöndu og prýdd fallegum smáúlfsdúski, ýmist í náttúrulegum lit eða svartur. Dúskinn er hægt að smella af og á. Máni er flottur fylgihlutur á köldum dögum.