Description
Litur:
Dökk grár
Fáanlegt í stærðum:
Ein stærð
Kraginn er með klemmur á báðum endum svo hægt er að nota hann á marga vegu og festa kragann á kápu eða jakka fyrir annað útlit. Jafnframt er hægt að loka kraga með kræjufestingu.
HVERNIG SKAL HREINSA
Tíbetskt lambaskinn er náttúrulega krullað og hagnast ekki af því að vera burstað.
Ef það kemur blettur á feldinn er best að þurka hann af með rökum klút, ekki blautum.
Gæta skal þess að nota ekki of mikið vatn og láta feldinn þorna við stofuhita.
Ekki láta litaðan feld verða fyrir beinu og sterku sólarljósi því litabreytingar geta átt sér stað.