Lýsing
Blárefspels | Náttúrulegur
Fáanlegt í stærðum:
XS | S | M | L | XL
Ösp er klassískur refaskinnspels framleiddur úr hágæða blárefs skinni. Sniðið á honum er beint og liggur hann fallega á mjöðmunum. Pelsinn er fullkomið val hvort sem þú ert á leiðinni í leikhús eða í veisluna. Hann er einstaklega hlýr og gíður yfir léttan klæðnað á kaldari kvöldum.