Lýsing
Tvíhnepptur mokkajakki | Svartur með svötu fóðri
Fáanlegur í stærðum:
50 | 52 | 54 | 56
Reynir er einstaklega fallega sniðinn tvíhnepptur mokkajakki. Hann er framleiddur úr hágæða lambaskinni og er ótrúlega hlýr. Hann passar fullkomlega yfir jakkafötin og hentar því vel við fínni tilefni, en einnig í daglegt amstur. Reynir er bæði ótrúlega praktískur og þæginlegur á sama tíma og hann fáguð klassík. Fullkomin viðbót í fataskápinn.