Lýsing
Millisíð mokkakápa | Dökkbrún með dökkbrúnu fóðri
Fáanleg í stærðum:
S | M | L | XL | XXL
Stærðartafla
Sara er falleg og fislétt, millisíð mokkakápa sem hægt er að nota á tvo vegu. Kápan er með klassísku blazer-sniði, aðsniðin í mittið og nær niður fyrir rass. Sara er hneppt kápa með fallegum opnum vösum. Henni er hægt að snúa á hefðbundinn hátt með leðrinu út, fullkomin í daglegt amstur en einnig með mjúku lambaskinninu út, þá hentar Sara vel í leikhúsið og veisluna. Smáatriðin og vasarnir eru eins á báðum hliðum.
Hönnuð af Werner Christ