Lýsing
Prjónahúfa | með náttúrulegum smáúlfsdúsk
Til í eftirfarandi litum:
Með náttúrulegum dúski:
Svört | Hvít | Grá | Kamel | Brún | Græn | Bleik | Appelsínugul | Vínrauð | Dökk brún
Grá með gráum dúski | Svört með svörtum dúski
Ein stærð
Sól er stílhrein prjónahúfa framleidd úr akríl og angóra blöndu með áfestum smáúlfs dúski. Sól er smart fylgihlutur á köldum degi. Dúskinn er hægt að losa af húfunni.