Lýsing
Lyklakippa úr íslensku laxaroði | Koníak
Áreiðanlegt efni með einstakt og heillandi yfirbragð.
Straumur lyklakippa er praktískur og fallegur fylgihlutur, framleiddur úr hágæða íslensku hráefni – leðri, unnið úr fiskroði, sem fellur til við veiðar í Atlantshafinu. Þessi praktíska lyklakippa passar fyrir 3-5 lykla. Náttúrulegt mynstur þessa mjúka en slitsterka leðurs segir fallega sögu þjóðar sem hefur blómstrað í sátt við hafið.
Fiski leður, sem oft er vannýtt afurð sjávarútvegsins, er meðhöndlað á sjálfbæran hátt sem nýtir fullkomlega endurnýjanlega vatnsafls- og jarðvarmaorku Íslands.