Lýsing
Loðhúfa með refaskinni | Dökkbrún með kristalsref
Til í stærðum:
M L
57-58 sm 59-60 sm
Stærðartafla
Þýða er létt topp húfa með refaskinns kannti. Hún er einstaklega fáguð og hentar því vel á tillidögum og í hverskyns skemmtileg vetrarævintýri. Húfan er stillanleg en hægt er að losa um eða herða á bandi inni í henni.