Lýsing
Prjónahúfa með kaðlamynstri | Smáúlfsdúskur
Til í eftirfarandi litum:
Antík Bleik | Svört | Kremuð | Dökk Græn | Ljós Grá | Dökk Grá | Dökk Bleik | Ljós Brún | Appelsínugul | Hvít
Ein stærð
Þytur er prjónahúfa, gerð með kaðlamynstri, framleidd úr ullarblöndu prýdd smáúlfs dúski sem hægt er að fjarlægja, dúskurinn er bundin við húfuna með satínbandi. Þytur er huggulegur vetrar fylgihlutur.