Lýsing
Prjónaður loðtrefill | Refaskinn
Til í eftirfarandi litum:
Silfur refur | Rauður refur
Hvert eintak er einstakt
Vindur er mjúkur trefill hannaður með þannig að hægt er að stinga öðrum endanum í gegnum hinn fyrir fallega lokun. Hann er framleiddur úr hágæða refaskinni. Trefilinn er fallegur fylgihlutur fyrir hverskonar vetrar ævintýri.