Lýsing
Prjóna húfa | með smáúlfs dúski
Til í eftirfarandi litum, með náttúrulega lituðum dúski:
Svört | Hvít | Grá | Kamel | Brún | Græn | Bleik | Blá | Appelsínugul | Vírauð | Kremuð
Einnig til í:
Grá með gráum dúski | Svört með Svörtum dúsk
Ein stærð
Ylur er prjónahúfa unnin með munsturprjóni, samsettu úr sléttu og brugðnu prjóni. Húfan er framleidd úr 50% angóra / 50% akrýl blöndu, prýdd með smáúlfs dúski, sem hægt er að fjarlægja. Ylur er sérstaklega þæginlegur vetrar fylgihlutur.