Hreindýraskinn
Viðhald
Við rétta notkun er hægt að njóta hreindýraskinnsins í langan tíma. Haldið skinninu þurru og fjarri öllum hitagjöfum. Ef skinn blotnar skal leyfa því að þorna á flötu yfirborði. Ekki er mælt með því að nota skinn sem teppi eða púða, þar sem hol hárin geta brotnað við mikla notkun.
Ekki hika við að hafa samband í síma 588-0488 eða í gegnum feldur@feldur.is ef eitthvað er.